Tilgreinir leitarlısingu.
Hægt er ağ nota reitinn Leitarlısing til ağ leita ağ framleiğslupöntun şó ağ númer framleiğslupöntunarinnar sé gleymt.
Şegar eitthvağ er ritağ í reitinn Lısing og stutt á færslulykilinn afritar kerfiğ efniğ sjálfkrafa yfir í reitinn Leitarlısing.
Kerfiğ fyllir sjálfkrafa út lısinguna og leitarlısinguna şegar ritağ er Upprunanúmer Kerfiğ afritar leitarlısinguna úr reitnum Leitarlısing á upprunaspjaldinu. Ef til dæmis Tegund uppruna er vara og vörunúmeriğ er ritağ şá afritar kerfiğ leitarlısinguna á şeirri vöru.
Efni reitsins Leitarlısing şarf ekki ağ vera şağ sama og í reitnum Heiti. Leitarlısingin má vera 30 stafir ağ hámarki, bæği tölustafir og bókstafir.
Mikilvægt |
---|
Leitarlısingunni er breytt í hvert sinn sem reitnum lısing er breytt. |
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |