Tilgreinir viðskiptabókunarflokk. Viðskiptabókunarflokka má setja upp til að flokka viðskiptamenn og lánardrottna eftir búsetu (innanlands, í ESB-löndum/svæðum, vestanhafs og austan o.s.frv.) eða eftir tegundum fyrirtækja, eða til að greina á milli einkafyrirtækja og opinberra stofnana.

Skoða má þá almennu vörubókunarflokka í töflunni Alm. viðskiptabókunarflokkur með því að smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig