Tilgreinir vörubókunarflokk sem framleiddar vörur í viðkomandi framleiðslupöntun eiga að fara á.

Þegar færslur vegna vörunnar eru bókaðar er þessi kóti notaður ásamt bókunarflokkskóta í uppsetningarglugga bókunarfylkis. Í uppsetningarglugga bókunarfylkis er ákvarðað um VSK-hlutfall, útreikningstegund VSK og reikninga sem bókanir (vegna sölu, afsláttar o.s.frv.) fara á.

Skoða má þá almennu vörubókunarflokka í töflunni Alm. vörubókunarflokkur með því að smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig