Þegar trúnaðarupplýsingar um starfsmann eru skráðar setur kerfið sjálfkrafa númer í reitinn Línunúmer til að hægt sé að henda reiður á hinum ýmsu trúnaðarupplýsingum sem eru skráðar um starfsmanninn í töflunni Trúnaðarupplýsingar. Hinar ýmsu trúnaðarupplýsingar hafa sitt sérstaka línunúmer.

Ábending

Sjá einnig