Skilgreinir kóta fyrir trúnaðarupplýsingar sem tengjast starfsmönnum, til dæmis um laun, hlutabréfavilnun, eftirlaun o.s.frv.

Þegar trúnaðarupplýsingakóti hefur verið settur upp er hægt að tengja lista með trúnaðarupplýsingum við hvern starfsmann í töflunni Trúnaðarupplýsingar.

Sjá einnig