Veitir uppfærğa skrá meğ trúnağarupplısingum sem tengjast starfsmönnum, til dæmis um laun, hlutabréfavilnun, eftirlaun o.s.frv. Meğ şví ağ nota töfluna, er auğvelt ağ nálgast trúnağarupplısingar tengdar starfsmanni şegar şörf er á.
Ein tegund trúnağarupplısinga sem tengjast starfsmanninum er skráğ í hverja línu meğ şví ağ velja viğkomandi kóta fyrir trúnağarmál í töflunni Trúnağarmál til ağ auğkenna trúnağarupplısingarnar í hverri línu.
Trúnağarupplısingar eru settar upp fyrir hvern starfsmann á starfsmannaspjaldinu í glugganum Trúnağarupplısingar.
Şegar allar trúnağarupplısingar hafa veriğ skráğar um hvern starfsmann er hægt ağ birta yfirlit yfir allar trúnağarupplısingar sem hafa veriğ skráğar um starfsmenn fyrirtækisins í glugganum Yfirlit yfir trúnağaruppl.