Þegar starfsmaður er skráður fyrir ýmsum hlutum númerar kerfið sjálfkrafa línurnar í reitnum Línunúmer til að hægt sé að fylgjast með hlutunum sem starfsmaðurinn hefur umráð yfir í töflunni Upplýsingar um ýmsa hluti. Hver hlutur hefur sitt sérstaka línunúmer.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Ýmsir hlutir