Þegar starfsmaður er skráður fyrir ýmsum hlutum númerar kerfið sjálfkrafa línurnar í reitnum Línunúmer til að hægt sé að fylgjast með hlutunum sem starfsmaðurinn hefur umráð yfir í töflunni Upplýsingar um ýmsa hluti. Hver hlutur hefur sitt sérstaka línunúmer.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |