Opnið gluggann Ýmsir hlutir, yfirlit.
Sýnir samantekt yfir ýmsa hluti (bíla, tölvur, kreditkort o.s.frv.) sem skráðir hafa verið á starfsmenn.
Fylla skal út reitina í glugganum Ýmsir hlutir, yfirlit til að ákvarða hvað birtist í fylkinu: Þá er smellt á Sýna fylki til að skoða fylkið.
Fylkið hefur línu fyrir sérhvern starfsmann. Í línunni eru reitir fyrir hverja tegund hlutar. Já í reitnum tákna að viðkomandi starfsmaður sé með þennan tiltekna hlut.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |