Ef í reitnum er starfsmannanúmersafmörkum eru aðeins þau starfsmannanúmer sem tekin eru með í afmörkuninni lögð til grundvallar tölunni í Heildarfjarvist (stofn).
Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Röðun þeirra lýtur ákveðnum reglum:
Merking | Dæmi | Innifalið |
---|---|---|
Jafnt og | 1 | Gögn sem tengjast starfsmanni 1 (í númeri starfsmanns mega vera bókstafir auk tölustafa). |
Millibil | 1..5 | Gögn sem tengjast starfsmönnum 1 til 5 að báðum meðtöldum. |
Annaðhvort eða | 1|2 | Gögn sem tengjast starfsmanni 1 eða 2. |
Annað en | <>1 | Gögn sem tengjast öllum starfsmönnum nema starfsmanni 1 |
Smellt er reitinn til að skoða númer starfsmanna í glugganum Starfsmannalisti.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |