Tilgreinir kóta fyrir ćttingja starfsmannsins eđa ađra nána ađstandendur. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.
Kótinn verđur ađ vera eingildur - ekki er hćgt ađ nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Hćgt er ađ setja upp ótakmarkađan fjölda kóta. Nota skal lýsandi kóta sem auđvelt er ađ muna, til dćmis:
Fyrir... | Innfćrt... |
---|---|
Barn | BARN |
Maki | MAKI |
Nágranni | NÁGRANNI |
Móđir | MÓĐIR |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |