Veitir uppfærða skrá með upplýsingum um ættingja og aðra aðstandendur starfsmanna. Sé þessi tafla notuð er auðvelt að nálgast upplýsingar um ættingja starfsmannsins.

Hver ættingi eða náinn aðstandandi starfsmanns er skráður í sérstaka línu með því að velja viðkomandi ættmenniskóta í töflunni Ættmenni og tengja hann við ættingjann sem um ræðir. Í öðrum reitum er hægt að gefa viðbótarupplýsingar um ættingjann, til dæmis símanúmer, ef ná þyrfti sambandi við hann.

Ættingjar starfsmanns eru tilgreindir á starfsmannaspjaldi hvers starfsmanns.

Sjá einnig