Tilgreinir almennan viðskiptabókunarflokk fyrir sniðmát viðskiptamanns. Smellt er reitinn til að skoða almennu viðskiptabókunarflokkana í glugganum Alm. viðskiptabókunarflokkar.
Þegar viðskiptamaður er stofnaður út frá þessu viðskiptamannssniði er efni þessa reits sjálfkrafa afritað í reitinn Alm. viðsk.bókunarflokkur á spjaldi viðskiptamanns.
Þegar búið er til sölutilboð er efni þessa reits afritað í sniðmátið Selt-til - viðskiptamaður í glugganum Sölutilboð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |