Tilgreinir gildandi reiknað virði tækifærisins.

Kerfið uppfærir sjálfkrafa reitinn þegar tækifæri er fært inn eða því breytt í töflunni Tækifærisfærsla.

Kerfið reiknar gildandi virði hverrar tækifærisfærslu með því að margfalda líkindin á því að tækifærið leiði af sér sölu með áætluðu virði tækifærisins.

Reiturinn er uppfærður með sölu söluskjalsins (SGM) þegar skjalið breytist úr tilboði í pöntun og úr pöntun í bókaðan sölureikning.

Ábending

Sjá einnig