Tilgreinir reiknað gildandi virði allra opinna tækifæra sem eru á þessu þrepi í söluferlinu. Þessum reit er ekki hægt að breyta.

Kerfið fyllir í reitinn með því að leggja saman reitina Reiknað núvirði (SGM) fyrir opin tækifæri sem eru á þessu þrepi í söluferlinu.

Kerfið reiknar gildandi virði hvers tækifæris með því að margfalda gildi reitsins Líkindi (%) með áætluðu virði tækifærisins.

Ábending

Sjá einnig