Tilgreinir fjöldi leitarstrengja sem eru eins hjá hugsanlegum tvítekningum.
Leitarstrengir eru samansettir af ýmist fyrri eða seinni hluta nokkurra reita úr stofnupplýsingum tengiliðar í töflunni Tengiliður. Þeir eru notaðir við innri vinnslu kerfisins þegar leitað er að tvítekningum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |