Opniđ gluggann Tvíteknir tengiliđir.
Sýnir lista yfir alla tvítekna tengiliđi sem kerfiđ hefur tilgreint sem hugsanlegar tvítekningar. Í ţessum glugga táknar hver lína eina mögulega tvítekningu. Ţetta merkir ađ ef tengiliđur er til dćmis međ tvćr mögulegar tvítekningar mun forritiđ sína eina línu fyrir hvora ţeirra.
Ef tvítekningin er sannarlega endurtekning á upplýsingunum um tengiliđinn sem áđur hafa veriđ skráđar í kerfiđ er hćgt ađ eyđa endurtekningunni. Einnig er hćgt ađ halda hugsanlegu tvítekningunni sem sérstökum tengiliđ.
Til ađ fá hjálp viđ tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |