Tilgreinir númer verkefnisins.
Hægt er að tengja verkefni við tækifæri, söluherferðir og hluta.
Ein af eftirtöldum aðferðum er notuð til að úthluta nýju númeri:
-
Ef sett hefur verið upp sjálfgefin númeraröð fyrir verkefni er stutt á færslulykilinn til að láta kerfið fylla út reitinn með næsta númeri í röðinni.
-
Hægt er að rita númer handvirkt.
Númer verkefnis einkennir verkefnið og er notað þegar verkefnið er tengt við hluta og samskipti.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |