Tilgreinir lengd samskiptanna við tengiliðinn sem hlutalínan á við.
Kerfið fyllir sjálfkrafa út reitinn hafi lengd samskiptanna verið tilgreind á hlutahausnum eða í hlutalínunni.
Þegar samskipti eru skráð uppfærir kerfið reitinn Lengd (mín.) í töflunni Söluherferð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |