Tilgreinir að tilraun til samskipta við tengiliðinn hafi mistekist. Til dæmis ef hringt hefur verið í tengiliðin en ekki fengist svar.

Þegar samskiptin eru skráð uppfærir kerfið reitinn Tilraun mistókst í töflunni Samskiptaskráningarfærsla og uppfærir reitinn Dags. síðustu tilraunar í töflunni Tengiliður.

Ábending

Sjá einnig