Tilgreinir númer viđhengisins sem er tengt hlutalínunni.
Ţegar valiđ er Samskiptasniđmát úr glugganum Hluti eru öll samskiptasniđmát fyrir tungumál afrituđ í gluggann Tungumál hlutasamskipta.
Öll samskiptatungumál hluta međ sama tungumálskóta og tilgreint er í reitnum Tungumálskóti (sjálfgildi) í samskiptasniđi birtist í glugganum Hluti.
Reitirnir Efni og Viđhengi miđast viđ gildin sem tilgreind eru í glugganum Samskiptatungumál hluta međ sama tungumálskóta.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |