Opniđ gluggann Tungumál hlutasamskipta.

Virkar sem tímabundinn gluggi sem eyđist ţegar búiđ er ađ bóka hlutann.

Ef viđhengiđ í glugganum er arfur skila allar breytingar sem gerđar eru á viđhenginu (sem gćti veriđ Word-skjal) sér í öllum afleiddum hlutalínum.

Breytingar sem gerđar eru á stöku viđhengi skila sér ađeins í samsvarandi hlutalínu.

Ábending