Tilgreinir tímalengd einna samskipta sem stofnuð hafa verið fyrir þennan hluta.
Kerfið fyllir sjálfkrafa út reitinn hafi einingarlengd verið tilgreint fyrir samskiptasniðmátið sem er valið.
Þegar samskipti eru skráð uppfærir kerfið reitinn Lengd (mín.) í töflunni Söluherferð.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |