Tilgreinir heildarlengd samskipta (í mínútum) sem hafa verið stofnuð fyrir alla tengiliði í hlutanum. Þessum reit er ekki hægt að breyta.
Kerfið fyllir út í reitinn með því að leggja saman lengdina sem tilgreind er í hlutalínunum.
Til að skoða lista yfir samskiptin sem þetta heildartímabil samanstendur af er smellt í reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |