Tilgreinir númer tengiliðafyrirtækisins.
Efni reitsins er háð tegund tengiliðarins:
-
Ef tengiliðurinn sem samskiptin tengjast er einstaklingur kemur tengiliðanúmer fyrirtækisins sem einstaklingurinn vinnur hjá í reitnum.
-
Ef tengiliðurinn sem samskiptin tengjast er fyrirtæki kemur tengiliðanúmer fyrirtækisins í reitnum.
-
Ef tengiliðurinn sem samskiptin tengjast er skráður sem sjálfstæður einstaklingur (það er, einstaklingurinn er ekki skráður sem starfsmaður einhvers af tengiliðafyrirtækjunum) er reiturinn auður.
Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |