Tilgreinir númer söluherferğarfærslunnar sem samskiptaskráningarfærslan er tengd.
Hægt er ağ tengja söluherferğarfærslur viğ samskiptaskráningarfærslur. Ef, til dæmis, reikningur sem tengist söluherferğ er prentağur skráir kerfiğ hvoru tveggja söluherferğarfærslu og samskiptaskráningarfærslu.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |