Tilgreinir númer söluherferðarinnar (ef einhver er) sem samskiptin eru tengd við. Þessum reit er ekki hægt að breyta.

Kerfið fyllir sjálfkrafa út í reitinn eftir upplýsingunum sem skráðar eru í leiðsagnarforritinu Stofna samskipti eða glugganum Hluti. Þegar pöntun er prentuð út eða bréf sem tengist söluherferðinni er sent, eru stofnuð samskipti til að skrá það og þessi reitur er þá fylltur út.

Ábending

Sjá einnig