Tilgreinir númer söluherferðarinnar sem samskiptasniðmátið er stofnað fyrir.

Þegar ný samskipti eru stofnuð eftir samskiptasniðmáti er efnið í þessum reit notað sem sjálfgildi í reitnum Söluherferð nr. í leiðsagnarforritinu Stofna samskipti eða glugganum Hluti.

Ábending

Sjá einnig