Inniheldur athugasemdir sem hafa verið skráðar í tengslum við tengiliði, veftengingar, söluherferðir og verkefni. Til dæmis væri hægt að rita athugasemd til skýringar á því hvernig veffang er notað eða tilgreina nánari lýsingar á úthlutuðu verkefni.
Hægt er að færa inn athugasemdir í tengiliðaspjaldinu, söluherferðarspjaldinu, glugganum Verkefnalisti, glugganum Veftengingar, glugganum Tækifæralisti, glugganum Söluferli og glugganum Söluferlisþrep.
Ekki er hægt að prenta athugasemdirnar.