Tilgreinir telexsvarnúmer tengiliðarins.

Hafi reiturinn Afrita samskiptaupplýsingar verið valinn í glugganum Tengslastjórnunargrunnur er þessi reitur sjálfkrafa fylltur út í hvert sinn sem nýr einstaklingstengiliður er stofnaður fyrir fyrirtæki sem til er í kerfinu með því að afrita telexsvarnúmer fyrirtækisins úr reitnum Svarkóti á telex í töflunni Tengiliður.

Ábending

Sjá einnig