Tilgreinir umsjónarsvæðiskóta tengiliðarins.

Hafi Sjálfg. umsjónarsvæðiskóti verið settur upp í glugganum Tengslastjórnunargrunnur leggur forritið til sjálfgefið umsjónarsvæði í hvert skipti sem nýr tengiliður er stofnaður.

Hafi reiturinn Afrita umsjónarsvæðiskóta verið valinn í glugganum Tengslastjórnunargrunnur er þessi reitur sjálfkrafa fylltur út í hvert sinn sem nýr einstaklingstengiliður er stofnaður fyrir fyrirtæki sem til er í kerfinu með því að afrita umsjónarsvæðiskóta fyrirtækisins úr reitnum Umsjónarsvæðiskóti í töflunni Tengiliður.

Hægt er að nota þennan reit til að raða og skipta tengiliðum í hluta.

Ábending

Sjá einnig