Tilgreinir kóta umsjónarsvæða. Þegar kóti umsjónarsvæðis hefur verið stofnaður má færa hann inn í reitinn Kóti umsjónarsvæðis á tengiliðar-, viðskiptamanna-, lánardrottna- eða bankareikningsspjaldi.

Í kerfishlutanum Tengslastjórnun er hægt að úthluta umsjónarsvæðiskótum á tengiliði og nota síðan þær upplýsingar til að stofna hluta.

Sjá einnig