Tilgreinir tölvupóstfang tengiliðarins.
Ef samskiptasniðmát fyrir tölvupóstskeyti er tilgreint í glugganum Tengslastjórnunargrunnur er hægt að skrá samskipti þegar tölvupóstur er sendur í töflunni Samskiptaskráningarfærsla.
Hnappur með mynd af umslagi er hægra megin við reitinn Tölvupóstur. Þegar smellt er á hnappinn opnast leiðsagnarforritið Stofna póst þar sem hægt er að skrifa tölvupóst og stofna samskipti til að skrá tölvupóstinn í töfluna Samskiptaskráningarfærsla.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |