Tilgreinir telexnúmer tengiliðar.
Hafi reiturinn Afrita samskiptaupplýsingar verið valinn í glugganum Tengslastjórnunargrunnur er þessi reitur sjálfkrafa fylltur út í hvert sinn sem nýr einstaklingstengiliður er stofnaður fyrir fyrirtæki sem til er í kerfinu með því að afrita telexnúmer fyrirtækisins úr reitnum Telex í töflunni Tengiliður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |