Tilgreinir númer fjárhagslykilsins þar sem bóka á orðið gengistap.
Í hvert skipti sem greiðsla í erlendum gjaldmiðli er bókuð og millifærð á viðkomandi reikning, og lokar þannig opinni færslu, bókar kerfið sjálfkrafa gengishagnaðinn á reikning orðins gengishagnaðar sem tilgreindur er í þessum reit. Ef búið var að bóka gengistap eða gengishagnað bakfærir kerfið þá færslu.
Fjárhagsreikningar eru í SGM. Hægt er að nota sama reikning fyrir raunverulegt gengistap fyrir alla gjaldmiðla vegna þess að kerfið breytir mismunandi gjaldmiðlum í SGM þegar það bókar í fjárhag.
Hægt er að sjá reikningsnúmer í töflunni Fjárhagsreikningur með því smella á reitinn.
Áður en hægt er að færa reikningsnúmer inn í þennan reit verður að stofna reikning(a) fyrir reiknað gengistap í fjárhagstöflunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |