Birtir upprunakóta fćrslnanna í skránni.
Upprunakóta er skotiđ inn í allar fćrslur og einnig í viđeigandi dagbók ţegar fćrslurnar eru bókađar. Hann sýnir hvernig fćrslurnar og dagbókin urđu til.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |