Inniheldur kóta fyrir sléttunarađferđ vöruverđs.

Stofna skal kóta fyrir hverja sléttunarađferđ. Síđan er til dćmis hćgt ađ fćra kótann inn í reitinn Sléttunarregla í innsláttarglugga fyrir til dćmis keyrsluna Leggja til vöruverđ á vinnublađi. Viđ keyrsluna notar kerfiđ ţćr upplýsingar sem kótinn vísar til viđ sléttun upphćđa.

Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Nota skal lýsandi kóta sem auđvelt er ađ muna, til dćmis:

NSTSGM

NST10SGM

10SGM-UPP

Kótinn verđur ađ vera eingildur - ekki er hćgt ađ nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Setja má upp eins marga kóta og ţörf krefur.

Ábending

Sjá einnig