Tilgreinir hvenær reikningurinn fellur í gjalddaga. Kerfið notar reitina Kóti greiðsluskilmála og Dags. fylgiskjals til að reikna dagsetninguna.

Eftir að pantanir og reikningar hafa verið bókaðir notar kerfið gjalddagann til að auðkenna lánardrottna með gjaldfallna reikninga þegar keyrslan Greiðslutillögur til lánardr. er keyrð.

Ábending

Sjá einnig