Tilgreinir dagsetningu ţegar búist er viđ móttöku pöntunarinnar.

Kerfiđ afritar dagsetninguna í allar innkaupalínur í innkaupahaus en henni má breyta í hverri línu fyrir sig. Ef áćtlađri dagsetningu er breytt í innkaupahaus breytist dagsetningin í línunum.

Dagsetningin hefur áhrif á ţađ sem er til ráđstöfunar (og sést međ ţví ađ velja Birgđir, Til ráđstöfunar á birgđaspjaldi), sem uppfćrist sjálfkrafa svo hćgt sé ađ skođa ţćr birgđir sem eru til ráđstöfunar.

Til athugunar
Ef hann er notađur á innkaupavöruskilapöntun sýnir reiturinn Vćntanleg móttökudags. dagsetninguna ţegar varan/vörurnar eru afhentar aftur til birgis.

Ábending

Sjá einnig