Tilgreinir hve margar einingar af vörunni verða tilgreindar í línunni. Þetta magn helst í línunni þótt vörunúmeri sé breytt síðar.

Þennan reit skal ávallt útfylla nema í línum þar sem reiturinn Lýsing er einungis útfylltur.

Mikilvægt
Ef magninu er breytt, uppfærir forritið efni reitanna Línuupphæð og Afsl.upphæð línu. Efni reitsins Reikningsafsl.upphæð verður eytt ef magninu er breytt. Það verður til þess að reikna þarf út upphæð reikningsafsláttar að nýju.

Ábending

Sjá einnig