Tilgreinir dagsetningu sem viðskiptamaðurinn bað um að fá vöruna afgreidda á.
Forritið notar efni reitsins Umbeðin afgreiðsludagsetning til að reikna afhendingardagsetninguna.
Ef viðskiptamaðurinn fer ekki fram á sérstaka afgreiðsludagsetningu er hægt að hafa þennan reit auðan og kerfið leggur til fyrstu mögulegu dagsetninguna sem afgreiðsludagsetningu.
Ef efni reitsins Umbeðin afgreiðsludagsetning er breytt getur notandinn uppfært umbeðna afhendingardagsetningu í línunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |