Tilgreinir gjaldmiðilskóta upphæðanna í sölulínunum.

Kerfið sækir sjálfgefinn kóta viðskiptamanns í töfluna Viðskiptamaður þegar fyllt er í reitinn Reikn.færist á viðskm. Ef enginn gjaldmiðilskóti hefur verið færður inn á spjald viðskiptamanns er þessi reitur auður. Hægt er að breyta gjaldmiðilskóta ef viðskiptamaður vill nota annan gjaldmiðil en sjálfgefinn gjaldmiðil viðkomandi viðskiptamanns.

Forritið notar gjaldmiðilskóta og bókunardagsetningu í söluhaus til að finna það gengi sem við á í töflunni Gengi gjaldmiðils. Þetta er það gengi sem forritið mun nota til að breyta upphæðum í sölulínum í SGM og/eða annan gjaldmiðil skýrslu.

Til athugunar
Forritið notar gjaldmiðilskóta og vinnudagsetningu til að finna það gengi sem við á í töflunni Gengi gjaldmiðils fyrir tilboðsskjöl.

Ábending

Sjá einnig