Tilgreinir bæjarheiti aðsetursins sem pöntunin verður send á.

Kerfið sækir bæjarheitið sjálfkrafa úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Selt-til - Viðskm.nr. er fylltur út eða úr töflunni Sendist-til - Aðsetur ef eitthvað hefur verið fært inn í reitinn Sendist-til - Kóti.

Bæjarheitinu má breyta annaðhvort með því að skrá önnur heiti eða með því að skrá sendist-til kóta fyrir sendist-til aðsetrið sem óskað er eftir. Ef sendist-til kótanum er breytt breytir kerfið sjálfkrafa efni þessa reits.

Kerfið notar kótann í reitnum Sendist-til - Lands-/svæðiskóti til að sníða sendist-til bæinn fyrir prentun.

Ábending

Sjá einnig