Inniheldur upplýsingar um innhólf MF-félagans. Lýsingin veltur á efni reitsins Tegund innhólfs.
Tegund innhólfs | Innhólfsupplýsingar |
---|---|
Staðsetning skrár | Heiti og staðsetning skrárinnar sem send verður félaganum. |
Gagnagrunnur | Heiti fyrirtækis félagans |
Tölvupóstur | Tölvupóstfang félagafyrirtækisins. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |