Inniheldur upplýsingar um ţađ hvar forritiđ skráir innsetningu nýrra gagna; í engum, sumum eđa öllum reitum í töflunni.
Valkostirnir eru:
<Auđur> | Forritiđ skráir ekki eyđingu gagna í neinum reitum. |
Sumir reitir | Forritiđ skráir eyđingu gagna í sumum reitum. |
Allir reitir | Forritiđ skráir eyđingu gagna í öllum reitum. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |