Opniđ gluggann Listi (taflna) breytingaskrárgrunns.
Tilgreinir hvađ ţarf ađ skrá fyrir hverja töflu.
Í glugganum er lína fyrir hverja töflu međ gögnum sem forritiđ getur hvorki eytt né breytt. Gögnin geta veriđ allt frá símanúmeri viđskiptamanns til fjárhagsfćrslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |