Tilgreinir skattsvćđiskóta lánardrottinsins.
Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa í reitinn Skattsvćđiskóti í innkaupahaus.
Kerfiđ notar skattsvćđiskótann ásamt skattflokkskótanum í innkaupalínunni til ađ ákvarđa hvađa söluskattsprósentu og fjárhagsreikninga skuli nota viđ bókun söluskatts.
Yfirleitt ćtti ekki ađ breyta efni reitsins en ţađ kann ađ vera nauđsynlegt í einstökum tilvikum ţegar sjálfgefni kótinn á ekki viđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |