Tilgreinir hversu margar einingar endursendu vörunnar sem hefur verið skilað en ekki er búið að reikningsfæra.
Kerfið uppfærir reitinn við bókun. Það reiknar út efni reitsins sem og mismun reitanna Skilamagn afhent og Reikningsfært magn.
Línu með endursendu vörumagni sem ekki hefur verið reikningsfært er ekki hægt að eyða.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |