Tilgreinir ađ varan í innkaupalínunni sé sérpöntunarvara.

Kerfiđ fyllir sjálfkrafa í ţennan reit ef kótinn sem fćrđur er í reitinn Innkaupakóti hefur veriđ settur upp sem innkaupakóti fyrir sérpöntun.

Sérpöntun er vara sem keypt er af lánardrottni fyrir sérstakan viđskiptamann. Vörurnar eru sendar frá lánardrottni í vöruhús og ţađan til viđskiptamanns.

Til athugunar
Innkaupapöntun sem gerđ er sem sérstök pöntun fyrir sölupöntun er tengd sjálfkrafa viđ sölupöntun međ frátekt. Áćtlunarkerfiđ lítur á ţessa tengingu ţegar ţađ jafnar eftirspurn og frambođ. Ţađ er, innkaupapöntun (frambođ) helst tengd viđ sölupöntun (eftirspurn) jafnvel ţó innkaupapöntunin gćti lagt til fyrri eftirspurnar.

Ábending

Sjá einnig