Tilgreinir kóta þeirrar afskriftabókar sem línan verður bókuð í ef valið hefur verið eignir í reitinum Tegund fyrir þessa línu.

Kerfið skráir sjálfkrafa kótann fyrir sjálfgefnu afskriftabókina ef eigninni hefur verið úthlutað bókinni. Efni reitsins má þó breyta.

Skoða má uppsetta kóta í töflunni Afskriftabók með því að smella á reitinn. Velja verður kóta sem tilheyrir eigninni í töflunni Eignaafskriftabók.

Ábending

Sjá einnig