Inniheldur skattflokkskóta vörunnar eða fjárhagsreiknings í viðkomandi línu.

Forritið sækir kótann sjálfkrafa í reitinn Skattflokkskóti á birgða- eða fjárhagsspjaldi þegar reiturinn Nr. í þessari innkaupalínu er útfylltur.

Kerfið notar skattflokkskótann ásamt skattsvæðiskótanum í innkaupalínunni til að ákvarða hvaða söluskattsprósentu og fjárhagsreikninga skuli nota við bókun söluskatts í tengslum við fyrirframgreiðslur til lánardrottna.

Yfirleitt ætti ekki að breyta efni reitsins en það kann að vera nauðsynlegt í einstökum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.

Ábending

Sjá einnig